Hvað er ITIL ?
ITIL stendur fyrir Information Technology Infrastructure Library. ITIL er mjög viðamikið safn (Framework) af svokölluðum „bestu starfsvenjum“ (best practices) í upplýsingatækni og er notað sem leiðarvísir og fagleg leið til að skipuleggja, samræma, skjala og bæta ferla til að veita betri þjónustu hjá upplýsingatæknifyrirtækjum um allan heim. ITIL er ekki eingöngu ferlar fyrir UT rekstur. … Continue reading Hvað er ITIL ?
