Fræðsla og ráðgjöf í upplýsingatækni
Við hjá Decasoft höfum áratuga reynslu í fræðslu innan upplýsingatækninar og sérhæfum okkur í Microsoft 365 umhverfinu.
ITIL eða Information Technology Infrastructure Library eru ferlar í upplýsingatækni. Við bjóðum ráðgjöf og aðstoðum við innleiðingar á ITIL ferlum með fókus á þjónustuhönnun og ferlum.
Við sinnum verkefnastjórnun og ráðgjöf við innleiðingar á hugbúnaði.
Við aðstoðum þig með það sem þarf!

Íslenskt fyrirtæki
Decasoft er íslenskt fyrirtæki og við tölum bæði íslensku og ensku.
Við þekkjum markaðinn vel. Höfum víðtæka reynslu af alþjóðlegum vettvangi og þekkjum bæði opinbera stjórnsýslu og einkarekstur.
Fræðsla og Ráðgjöf

Microsoft 365

Ferlar og Framþróun

Verkefnastjórn
Skilaboð send

decasoft@decasoft.is
