Copilot: Aukin Framleiðni með Gervigreind

Copilot í Microsoft 465

Hvað er Copilot ?

Copilot er gervigreind sem er innbyggð í Microsoft 365 umhverfið. Copilot aðstoðar við textaskrif, gagnagreiningu, svarar spurningum og gerð kynninga – allt innan þeirra forrita sem við notum daglega.

  • Aukin framleiðni: Minni tími í endurtekna vinnu
  • Betri nýting gagna: Snjöll leit og innsýn úr M365
  • Samþætting: Virkar í Word, Excel, PowerPoint, Outlook, Teams

Hvað þarf að varast ?

  • Réttmæti upplýsinga: AI getur gert mistök
  • Persónuvernd: Ekki setja inn trúnaðarupplýsingar á rangan stað
  • Ábyrgð notandans: Copilot er aðstoð, ekki endanlegur sannleikur

Copilot í Office forritum – dæmi

  • Word: Skrifaðu drög að skjali eða endurskrifaðu texta.
  • Excel: Búðu til formúlur og greindu gögn.
  • PowerPoint: Hannaðu kynningu út frá texta.
  • Teams: Samantektir úr fundum og spurningar í rauntíma.

Hafðu samband og fáðu tilboð í þjálfun sem hentar þínu teymi

Endilega hafðu samband

Go back

Skilaboð send

Takk fyrir að hafa samband. Við munum svara við fyrsta tækifæri
Warning
Warning
Warning
Warning.