Námskeið framundan – Microsoft Outlook

Stafræn umbreyting með Microsoft Decasoft í samstarfi við Opna Háskólann í Háskólanum í Reykjavík verður með námskeið í Microsoft Outlook, 28. apríl frá 9:00 – 11:00 Microsoft Outlook er eitt mest notaða tölvupóstforrit í veröldinni og að mörgum talið eitt öflugasta verkfæri sem einstaklingar og sérfræðingar geta nýtt sér í leik og starfi. Farið verður … Continue reading Námskeið framundan – Microsoft Outlook

Námskeið framundan – Microsoft Planner

Stafræn umbreyting með Microsoft Decasoft í samstarfi við Opna Háskólann í Háskólanum í Reykjavík verður með námskeið í Microsoft Planner, 26. apríl frá 9:00 – 11:00 Planner er verkmiðatól sem er hluti af Microsoft 365 svítunni og tengist vel inn í Teams hugbúnaðinn. Með Planner fæst góð yfirsýn yfir verkmiða (Task) og stöðu verkefnis auk … Continue reading Námskeið framundan – Microsoft Planner

Hvað er BPMN ?

BPMN stendur fyrir Business Process Model and Notation og er opin staðall sem samþættir viðskiptahluta og tæknihluta fyrirtækja, td. greiningaraðila, starfsfólk sem starfar eftir ferlinu og stjórnendur. BPMN hjálpar hagsmunaaðilum að öðlast betri skilning á ferlum og verklagi með einföldum, skilvirkum táknum. Myndræn framsetning skrefanna í ferlunum auðveldar notendum að skilja hvernig ferlið virkar. Allir … Continue reading Hvað er BPMN ?

Hvað er ITIL ?

ITIL stendur fyrir Information Technology Infrastructure Library. ITIL er mjög viðamikið safn (Framework) af svokölluðum „bestu starfsvenjum“ (best practices) í upplýsingatækni og er notað sem leiðarvísir og fagleg leið til að skipuleggja, samræma, skjala og bæta ferla til að veita betri þjónustu hjá upplýsingatæknifyrirtækjum um allan heim. ITIL er ekki eingöngu ferlar fyrir  UT rekstur. … Continue reading Hvað er ITIL ?