Á Teams fundum með mörgum þátttakendum er mikilvægt að allar raddir fái að heyrast. Ein af húsreglunum á fjölmennum fundum er að hljóðnemar eru stilltir á “þögn” (mute) og fólk réttir upp hönd á Teams til að fá orðið.

Núna er hægt að sjá í hvaða röð uppréttar hendur koma og þannig er hægt að stýra fundum á skilvirkan hátt.

